fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Sjálfsskipunarhefðin

Egill Helgason
Þriðjudaginn 29. desember 2009 07:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má segja að Jón Sigurðsson hafi skapað athyglisvert fordæmi þegar hann hætti sem viðskiptaráðherra. Árið 1993 fór Jón beint úr ráðuneytinu yfir í Seðlabankann.

Má orða það svo að hann hafi skipað sjálfan sig.

Svo gengu fleiri á lagið.

Finnur Ingólfsson fór sömu leið úr viðskiptaráðuneytinu í Seðlabankann í lok árs 1999.

Skipaði sjálfan sig.

Og svo kom Davíð Oddsson beint úr utanríkisráðuneytinu í Seðlabankann 2005. Það þarf ekki að velkjast í vafa um hvort hann skipaði sjálfan sig.

Góður maður sem ég þekki kallar þetta „sjálfsskipunarhefðina“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið