fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Þögn kiðlinganna

Egill Helgason
Þriðjudaginn 22. desember 2009 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

where-eagles-dare-poster

Strákar velta því mikið fyrir sér bönnuðum kvikmyndum. Ég man að ég nánast þjáðist í bernsku yfir því að komast ekki inn á Arnarborgina í Gamla bíói.

Kári fékk að fara á Avatar – sem er bönnuð innan tíu ára.

Vinur hans einn toppaði þetta alveg, sagðist hafa horft heima hjá sér á allar Aliens myndirnar og Terminator líka.

Ég sagðist eiga erfitt með að trúa því, mér hefði þótt fyrsta Aliens myndin svo hræðileg að ég lá á gólfinu í Nýja bíói með peysu yfir hausnum á mér.

Uss, strákarnir sögðust ekki trúa því.

Svo sagði ég frá því þegar komst upp um árið að öll börnin í heilli blokk í Hlíðunum hefðu séð Silence of the Lambs.

Þá sagði Kári:

„Var hún ekki um einhverjar vondar geitur, geitur sem breyttust í vondar geitur?“

The-Silence-of-the-Lambs-horror-movies-77528_1024_768

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis