Þetta eru stórkostlegir útreikningar frá New Economic Forum sem birtast í Daily Telegraph.
Þeir sem þrífa á spítölum eru miklu verðmætari fyrr samfélagið en bankamenn og endurskoðendur.
í beinhörðum peningum talið.
Munum við kannski ekki framar þurfa að hlusta á möntruna um að „okkar besta fólk“ hafi verið í bönkunum?