– Pabbi, hvað er svona ljótt við erótík?
– Það er svosem ekkert ljótt, það eru myndir af berum konum og svoleiðis.
– Ojjjj… það er ógeðslegt
– Finnst þér það?
– (Grettir sig.)
– En, pabbi, ég skil ekki að að það sé mynd af kanínu, það er ekkert ljótt.