fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Andri Geir: Hví notar Björgólfur peningana ekki til að borga skuldir?

Egill Helgason
Sunnudaginn 20. desember 2009 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Geir skrifar pistil um undir yfirskriftinni Er Verne Holding þvottastöð fyrir gamla Icesave peninga?

— — —

Það má aldrei gleymast að Björgólfur yngri var í þeirri stöðu sem líklega ber mesta ábyrgð á Icesave og þeim hörmungum sem það hefur og mun leiða fyrir þessa þjóð.

Það er því með ólíkindum að ráðherra í núverandi ríkisstjórn skuli vera að taka upp hanskann fyrir þessum manni og hans fjármagni.  Getur sami ráðherra upplýst þjóðina og sannað að hér sé ekki verið að fjárfesta gamla Icesave peninga?

Á meðan rannsókn á hruninu stendur eiga gamlir útrásarvíkingar alls ekki að koma að endurreisnarstarfi hér.  Svo einfalt er það.

Svo er auðvitað spurningin: hvers vegna notar Björgólfur ekki peninga sem hann virðist eiga afgangs til að borga upp skuldir sem hann og faðir hans hafa skilið eftir sig?  Hvernig ætli standi á því að Björgólfur eldri er gjaldþrota en ekki sonur hans?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina