fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Mörgæs á heimilið

Egill Helgason
Laugardaginn 19. desember 2009 12:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við Kári vorum að velta fyrir okkur að það gæti verið gaman að hafa mörgæs sem gæludýr.

En hvar ætti hún að sofa?

Kári stakk upp á frystinum.

Svo mætti setja hana í bað með ísmolum.

Og jafnvel útbúa litla tjörn fyrir hana úti í garði. Ísland er svosem ekki hitabeltið.

Við búum líka stutt frá Reykjavíkurtjörn.

Skemmtileg dýr mörgæsir. Og jú, ég hef lesið Dauðann og mörgæsina eftir Andrei Kurkov. Frábær bók.

penguin-chick

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina