fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Frægu skilti stolið

Egill Helgason
Föstudaginn 18. desember 2009 12:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinu fræga skilti, við inngang dauðabúðanna í Auschwitz, var stolið í nótt.

Á skiltinu stendur Arbeit Macht Frei – Vinnan gerir yður frjálsa.

Það er þversögn. Í Auschwitz voru fangar drepnir umsvifalaust eða þrælkaðir til dauða – og, jú, sumir náðu að lifa fram að endalokum búðanna í janúar 1945.

Heimildum ber ekki saman um hvort þetta er ljótur hrekkur eða hvort þeir sem stálu skiltinu hafa einhvern pólitískan tilgang.

The-sign-at-the-Auschwitz-001

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina