Af hverju ætti Birgitta Jónsdóttir að þurfa að gjalda þeirra orða sinna að Björgólfur Thor ætti að skila þýfinu sem hvarf af Icesave reikningunum?
Jafnvel þótt hún hafi sagt þetta í þinginu?
Því hvað var Icesave annað en þjófnaður af breskum og hollenskum sparifjáreigendum sem íslenska þjóðin þarf nú að greiða?