fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Má ekki segja sannleikann í þinginu

Egill Helgason
Fimmtudaginn 17. desember 2009 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Af hverju ætti Birgitta Jónsdóttir að þurfa að gjalda þeirra orða sinna að Björgólfur Thor ætti að skila þýfinu sem hvarf af Icesave reikningunum?

Jafnvel þótt hún hafi sagt þetta í þinginu?

Því hvað var Icesave annað en þjófnaður af breskum og hollenskum sparifjáreigendum sem íslenska þjóðin þarf nú að greiða?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina