fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Eyjan

Málverk af Haraldi Hamar á Nýja-Sjálandi

Egill Helgason
Fimmtudaginn 19. febrúar 2009 16:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær fjallaði Bragi Kristjónsson í Kiljunni um Harald Hamar, son þjóðskáldsins Steingríms Thorsteinsonar, sem átti fremur dularfulla ævi, en kynntist meðal annars skáldjöfrum á borð við Ezra Pound, Wyndham Lewis og fólki úr Bloomsbury hópnum.

Ómar Runólfsson heitir maður út í bæ sem tók sig og fór að leita að Haraldi Hamar á netinu. Hann fann þetta málverk sem hangir uppi í safni í Auckland á Nýja-Sjálandi.

Myndin er eftir Raymond McIntyre og er sögð vera máluð í kringum 1923.

1983_68.jpg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
Eyjan
Fyrir 1 viku

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að