fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Eyjan

Píslarvottar nútímans

Egill Helgason
Föstudaginn 21. janúar 2005 00:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Þorkell Bernharðsson, sérfræðingur í málefnum Miðausturlanda, verður sérstakur gestur í Silfri Egils á sunnudaginn. Magnús er nýbúinn að senda frá sér bókina Píslarvottar nútímans – samspil trúar og stjórnmála í Írak og Íran, en þar er rakin saga stjórnmála og trúarbragða í þessum löndum og fjallað um ástandið sem þar ríkir. Útgáfan sætir tíðindum, enda ekki um auðugan garð að gresja þegar eru íslenskir sérfræðingar um jafn mikilvæg alþjóðamál og þessi.

Þátturinn er ennþá nokkuð ómótaður að öðru leyti, en meðal annarra gesta sem eru komnir á blað eru Sigríður Dögg Auðunsdóttir blaðamaður, Ósk Vilhjálmsdóttir myndlistarmaður og þingmennirnir Guðlaugur Þór Þórðarson og Guðmundur Árni Stefánsson.

Af málum sem verða tekin til skoðunar má nefna leiðtogakjör innan Samfylkingar, auglýsingu Þjóðarhreyfingar sem birtist í dag, vandræðaganginn vegna lista hinna staðföstu og fréttaflutning af því máli, ólgu innan Framsóknarflokksins, atburði við Kárahnjúka – og svo fá alþjóðamálin líklega gott rými enda var embættistaka Bush Bandaríkjaforseta í vikunni og yfirlýsing Condolezzu Rice um helstu harðstjornarveldi heimsins…

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni