fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
Bleikt

Spotify kaupir réttinn af væntanlegum þáttum Kim Kardashian

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 18. júní 2020 16:20

Kim Kardashian.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Streymisveitan Spotify hefur tryggt sér einkaréttinn á væntanlegum hlaðvarpsþætti Raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian. Frá þessu greinir The Wall Street Journal.

Fréttirnar koma í kjölfar þess að streymisveitan keypti réttindin af þáttunum The Joe Rogan Expirence, sem eru einhverjir vinsælustu hlaðvarpsþættir veraldar. Kim er þó ólíkt Joe Rogan, ekki með hlaðvarpsþátt eins og er.

Ekki er vitað upp á hversu mikinn pening samningur Kim og Spotify er, en talan 100 milljónir Bandaríkjadala hefur stungið upp nefinu. Þá er einnig óvisst hvert umræðuefni þáttanna verður, en talið er að hún gæti fjallað allavega að einhverju leiti um málefni fanga, sérstaklega þá sem hlotið hafa dóm fyrir glæpi sem þeir hafa ekki framið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Hundur beit barn
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Höfða mál gegn Tiger King stjörnunni Carole Baskin

Höfða mál gegn Tiger King stjörnunni Carole Baskin
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Óléttar á Instagram – Stjörnurnar sem eiga von á barni

Óléttar á Instagram – Stjörnurnar sem eiga von á barni
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Eiginmaður minn neitar að sofa hjá mér – hann segir að við séum of feit“

„Eiginmaður minn neitar að sofa hjá mér – hann segir að við séum of feit“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta harðlega gagnrýnd fyrir að ferðast með COVID og smita ættingja

Fyrirsæta harðlega gagnrýnd fyrir að ferðast með COVID og smita ættingja
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhorfendur áttu erfitt með að halda aftur tárunum – Bað stjúpföðurinn um að hætta að lemja drenginn

Áhorfendur áttu erfitt með að halda aftur tárunum – Bað stjúpföðurinn um að hætta að lemja drenginn
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnurnar hafa það huggulegt í Hamptons – Sjáðu glæsivillurnar

Stjörnurnar hafa það huggulegt í Hamptons – Sjáðu glæsivillurnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.