fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020
Bleikt

Cardi B sýnir muninn á Instagram og raunveruleikanum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 28. maí 2020 16:00

Cardi B. Skjáskot/Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Cardi B sýnir muninn á samfélagsmiðlum og raunveruleikanum í nýju myndbandi á Instagram. Í myndbandinu má sjá hana ganga að myndavélinni og snúa sér síðan á hlið. Hún virðist vera með flatan maga en þegar hún andar frá sér má sjá maga hennar fara í eðlilegt horf.

View this post on Instagram

Suck it in life .

A post shared by Cardi B (@iamcardib) on

Þetta myndband er fullkomið dæmi um „Instagram vs. Raunveruleikinn.“ Við höfum séð aðrar stjörnur gera slíkt hið sama, eins og Jennu Jameson.

Cardi B deildi einnig mynd á Instagram og viðurkenndi að hún hafi dregið inn magann fyrir myndina.

View this post on Instagram

I suck the shit out my stomach for this

A post shared by Cardi B (@iamcardib) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Konráð er fundinn
Bleikt
Fyrir 4 dögum

„Ég stend með Ellen“ – Bróðir Ellen DeGeneres kemur systur sinni til varnar

„Ég stend með Ellen“ – Bróðir Ellen DeGeneres kemur systur sinni til varnar
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Vekur dóttur sína á hverjum degi með því að sleikja hana eins og hvolpur

Vekur dóttur sína á hverjum degi með því að sleikja hana eins og hvolpur
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Jessica Simpson fyrirgaf konunni sem misnotaði hana kynferðislega

Jessica Simpson fyrirgaf konunni sem misnotaði hana kynferðislega
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bókin sem margir kvíða – Mariah Carey gefur út sjálfsævisögu

Bókin sem margir kvíða – Mariah Carey gefur út sjálfsævisögu
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Spáð í stjörnurnar – Lesið í Tarot Eivøru Pálsdóttur

Spáð í stjörnurnar – Lesið í Tarot Eivøru Pálsdóttur
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Stjörnuspáin: Róbert Marshall og Brynhildur Ólafs eru sterk saman

Stjörnuspáin: Róbert Marshall og Brynhildur Ólafs eru sterk saman

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.