Sunnudagur 26.janúar 2020
Bleikt

Tíu ráð Jennu Jameson til að auka hvatningu og hamingju

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 16:30

Myndin sem Jenna Jameson deildi með færlsunni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ketó-drottningin og fyrrverandi klámstjarnan Jenna Jameson deilir reglulega alls konar ketó og heilsutengdum ráðum á Instagram.Hún hefur misst tæp 40 kíló síðan hún byrjaði á ketó og fundið ástríðu fyrir heilbrigðum lífsstíl.

Í nýlegri færslu ræðir hún um andlega heilsu og hvernig hún eykur hamingju og hvatningu í sínu lífi.

Hún telur upp tíu ráð og segist jafnan lifa eftir þessum ráðum.

Hér að neðan erum við búin að þýða ráð Jennu lauslega fyrir lesendur:

  1. Hjálpaðu öðrum, það er ekkert betra en að gefa.
  2. Farðu út. Það er sannað að D-vítamín frá sólinni komi manni í betra skap.
  3. Hreyfðu þig, jafnvel hreyfing í 20 mínútur í dag mun breyta viðhorfi þínu.
  4. Fáðu nægilega hvíld, það er ekki alltaf auðvelt en reyndu að fá átta tíma svefn.
  5. Spurðu spurninga og hlustaðu.
  6. Hringdu í fjölskyldumeðlimi þína og tjáðu þeim ást þína.
  7. Sestu niður í þögn og hugsaðu um hvað er gott í þínu lífi í tíu mínútur á dag.
  8. Búðu um rúmið um leið og þú vaknar.
  9. Spurðu börnin þín hvernig þeim líður og virtu tilfinningar þeirra.
  10. Mundu á hverjum degi að þú ert verðug og mikilvæg.

View this post on Instagram

So I wanted to talk to you about motivation and happiness. I think in our society right now it isn’t easy to feel actual happiness. Here are my tips to achieve true happiness. 1. Be of service to others, nothing brings joy like giving. 2. Get outside, vitamin D from the sun is proven to lift your spirits. 3. Get active, even 20 minutes a day will change your outlook. 4. Get sufficient rest, this isn’t always easy but try to get 8 hours! 5. Ask questions and actually listen. 6. Call your family members and express your love. 7. Sit down and have quiet time to reflect on all of your blessing for 10 minutes a day. 8. Make your bed the moment you wake up. 9. Ask you children how they feel and validate their feelings. 10. Remember everyday that you are worthy and important. I live by these. What do you do to bring joy to your life?

A post shared by Jenna Jameson (@jennacantlose) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Myndatakan misheppnaðist skelfilega – Sjáðu augnablikið þegar hundurinn beit hana

Myndatakan misheppnaðist skelfilega – Sjáðu augnablikið þegar hundurinn beit hana
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fékk tölvu kærastans lánaða og fann virkilega óhugnanlegt klám: „Hann sver að þetta var ekki hann“

Fékk tölvu kærastans lánaða og fann virkilega óhugnanlegt klám: „Hann sver að þetta var ekki hann“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Konur eru ekki jafn hrifnar af herðabreiðum körlum og þeir halda

Konur eru ekki jafn hrifnar af herðabreiðum körlum og þeir halda

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.