fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
Bleikt

Jessica Simpson enn og aftur harðlega gagnrýnd fyrir barnauppeldi

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jessica Simpson hefur enn og aftur verið „mömmu-smánuð“ (e. mom-shamed) á Instagram. Jessica var harðlega gagnrýnd í apríl síðastliðnum fyrir að birta mynd af yngri dóttur sinni, liggjandi á maganum.

Jessica á þrjú börn, þau Maxwell Drew 7 ára, Ace Knute 6 ára, og Birdie Mae 4 mánaða.

Nú er aftur verið að gagnrýna leikkonuna en í þetta sinn eftir að hún birti myndir af eldri dóttur sinni, Maxwell Drew.

Jessica deildi tveimur myndum af henni á Instagram. Á fyrri myndinni má sjá Maxwell með nýlitað hár og á þeirri seinni má sjá hana á hárgreiðslustofunni með hárgreiðslukonum.

View this post on Instagram

Inspired by The Descendants #901girl #MAXIDREW

A post shared by Jessica Simpson (@jessicasimpson) on

Hárendar Maxwell voru litaðir bleikir, fjólubláir og bláir í anda The Descendants á Disney.

Gagnrýnendur Jessicu segja að Maxwell, sem er sjö ára, sé of ung til að láta lita á sér hárið.

„Af hverju að byrja að eyðileggja hárið hennar svona snemma?“ Skrifar einn netverji.

Annar skrifaði: „Svo ung að þetta er skömmustulegt.“

Hvað segja lesendur? Er Maxwell of ung til að lita á sér hárið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

6 ára gömul stúlka getur bara borðað KFC

6 ára gömul stúlka getur bara borðað KFC
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sia hélt Maddie Ziegler frá því að fara um borð í flugvél með Harvey Weinstein

Sia hélt Maddie Ziegler frá því að fara um borð í flugvél með Harvey Weinstein
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Sjáið nýja stiklu úr umhverfisvænum þáttum Zac Efron

Sjáið nýja stiklu úr umhverfisvænum þáttum Zac Efron
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hatar einhverfu – 33 ára móðir fær hörð viðbrögð við pistli um einhverfu

Hatar einhverfu – 33 ára móðir fær hörð viðbrögð við pistli um einhverfu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fór úr því að þéna smápeninga í að fá milljónir á mánuði

Fór úr því að þéna smápeninga í að fá milljónir á mánuði
Bleikt
Fyrir 1 viku

Safna undirskriftum fyrir Miu Khalifa

Safna undirskriftum fyrir Miu Khalifa
Bleikt
Fyrir 1 viku

Blaðamaður og áhrifavaldur: „Hinn almenni borgari skal aldrei miða sig við ókunnugan á netinu“

Blaðamaður og áhrifavaldur: „Hinn almenni borgari skal aldrei miða sig við ókunnugan á netinu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hann er 21 árs og hún er 60 ára – „Hann er kannski áratugum yngri en hann er ekki óreyndur“

Hann er 21 árs og hún er 60 ára – „Hann er kannski áratugum yngri en hann er ekki óreyndur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.