fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026

Jessica Simpson enn og aftur harðlega gagnrýnd fyrir barnauppeldi

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jessica Simpson hefur enn og aftur verið „mömmu-smánuð“ (e. mom-shamed) á Instagram. Jessica var harðlega gagnrýnd í apríl síðastliðnum fyrir að birta mynd af yngri dóttur sinni, liggjandi á maganum.

Jessica á þrjú börn, þau Maxwell Drew 7 ára, Ace Knute 6 ára, og Birdie Mae 4 mánaða.

Nú er aftur verið að gagnrýna leikkonuna en í þetta sinn eftir að hún birti myndir af eldri dóttur sinni, Maxwell Drew.

Jessica deildi tveimur myndum af henni á Instagram. Á fyrri myndinni má sjá Maxwell með nýlitað hár og á þeirri seinni má sjá hana á hárgreiðslustofunni með hárgreiðslukonum.

https://www.instagram.com/p/B0kAmYTAVmP/?utm_source=ig_embed

Hárendar Maxwell voru litaðir bleikir, fjólubláir og bláir í anda The Descendants á Disney.

Gagnrýnendur Jessicu segja að Maxwell, sem er sjö ára, sé of ung til að láta lita á sér hárið.

„Af hverju að byrja að eyðileggja hárið hennar svona snemma?“ Skrifar einn netverji.

Annar skrifaði: „Svo ung að þetta er skömmustulegt.“

Hvað segja lesendur? Er Maxwell of ung til að lita á sér hárið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Ragnhildur með skilaboð til þeirra sem ganga löðursveitt út úr ræktinni – Gerðu þetta í staðinn

Ragnhildur með skilaboð til þeirra sem ganga löðursveitt út úr ræktinni – Gerðu þetta í staðinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Söfnunarsíða fyrir Kjartan opnuð – „Góðu fréttirnar eru að hann er á lífi“

Söfnunarsíða fyrir Kjartan opnuð – „Góðu fréttirnar eru að hann er á lífi“