fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Kim Kardashian sló í gegn sem Elle Woods á hrekkjavökunni

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 1. nóvember 2019 09:00

Kim Kardashian sem Elle Woods.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian gjörsamlega sló í gegn á hrekkjavökunni í gær sem Elle Woods úr kvikmyndinni Legally Blonde frá árinu 2001.

Ekki nóg með að umbreyta sér í ljóshærða karakterinn, þá endurgerði Kim frægt atriði úr myndinni, umsóknarmyndband Elle Woods fyrir Harvard.

Hér að neðan má svo sjá atriðið úr myndinni.

Þetta er stórkostlegt! Það mætti kannski segja að Kim vann hrekkjavökuna, eða hvað segja lesendur?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“
EyjanFastir pennar
Fyrir 15 klukkutímum

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Múlaborgarmálið: Hannes játaði að hluta – Hvað varð um hin málin gegn honum?

Múlaborgarmálið: Hannes játaði að hluta – Hvað varð um hin málin gegn honum?
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.