fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Reynir snappari fór á skeljarnar: „Hún sagði JÁ“ – Sjáðu myndbandið

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snapparinn Reynir Bergmann er staddur á Tenerife um þessar mundir með fjölskyldu sinni. Fjölskyldan fór í gærkvöldi út að borða með góðum vinum en skyndilega fór Reynir á skeljarnar og bað Sólveigar.

Eins og þeir sem fylgjast með Reyni á Snapchat vita, eignaðist parið dóttur sína Indíönu í beinni útsendingu í gegnum snappið fyrir um hálfu ári síðan. Fyrir eiga þau tvær aðrar dætur.

„Ég fór á hnén í dag og bað Sólveig um að giftast mér og hún sagði JÁ….“ Segir Reynir í opinni færslu á Facebook.

Segist Reynir hafa fengið góða vini með sér í verkefnið ásamt heilum veitingastað.

Enn er hægt að horfa á allt myndskeiðið á Snapchat: Reynir1980

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fundurinn í London gekk ekki vel

Fundurinn í London gekk ekki vel
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson