fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
Fréttir

Annar maður látinn eftir eldsvoðann í Vesturbænum

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 23. maí 2025 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annar maður er látinn eftir eldsvoða á Hjarðarhaga í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

„Tveir karlar eru látnir eftir bruna í vesturbæ Reykjavíkur. Annar lést í gær eins og fram hefur komið, en hinn lést af sárum sínum á Landspítalanum fyrr í dag. Þriðji maðurinn, sem var í íbúðinni þegar eldurinn kom upp, liggur á Landspítalanum, en hann er ekki í lífshættu,“ segir í tilkynningunni.

Rannsókn málsins miðar vel en ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Flugslysið á Indlandi: Telur að allir hafi farist og margir á jörðu niðri

Flugslysið á Indlandi: Telur að allir hafi farist og margir á jörðu niðri
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fjölskylda Víglundar fékk einstaka gjöf afhenta

Fjölskylda Víglundar fékk einstaka gjöf afhenta
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Herdís gerði allt brjálað: Sagði að börn ættu ekki að sofa úti í barnavagni – „Endemis rugl er þetta!“

Herdís gerði allt brjálað: Sagði að börn ættu ekki að sofa úti í barnavagni – „Endemis rugl er þetta!“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stöð 2 og Vodafone kveðja – Svona verða breytingarnar

Stöð 2 og Vodafone kveðja – Svona verða breytingarnar
Fréttir
Í gær

Segja vangreiðslugjöld ólögmæt – Kalla eftir skýrum reglum til að koma böndum á bílastæðabraskið

Segja vangreiðslugjöld ólögmæt – Kalla eftir skýrum reglum til að koma böndum á bílastæðabraskið
Fréttir
Í gær

Georg hispurslaus og ómyrkur í máli – „Það kostar að búa á þessari eyju“

Georg hispurslaus og ómyrkur í máli – „Það kostar að búa á þessari eyju“