fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Faðir leikmanns Liverpool tjáir sig um kjaftasögurnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir Alexis Mac Allister, leikmanns Liverpool, hefur gefið í skyn að leikmaðurinn sé alls ekki á förum frá félaginu, þrátt fyrir kjaftasögur um áhuga Real Madrid.

Miðjumaðurinn hefur heillað hjá Liverpool og hefur verið fjallað um að Real Madrid horfi til hans. Þá má þó búast við að kappinn verði áfram hjá Liverpool ef marka má orð föður hans, Carlos.

„Þetta er ekkert til að tala um. Alexis er mjög sáttur hjá Liverpool, er með samning hér og vill vinna hluti,“ segir Carlos.

„Það er mikilvægt að virða félagið sem þú spilar fyrir, svo það er algjör óþarfi að ég tjái mig um þetta.“

Mac Allister er 26 ára gamall og gekk í raðir Liverpool frá Brighton fyrir síðustu leiktíð. Hann er samningsbundinn í rúm þrjú ár til viðbótar.

Það mun ekkert koma í veg fyrir að Argentínumaðurinn verði Englandsmeistari með Liverpool í vor, en liðið er langefst í úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“