fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Staðfestir að tveir leikmenn fari frá United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið staðfest að bæði Jonny Evans og Tom Heaton fari frá Manchester United í sumar þegar samningar þeirra eru á enda.

Ekki er ólíklegt að báðir leggi skóna á hilluna en þeir snéru aftur til United eftir nokkur ár í burtu.

Erik ten Hag fékk þá báða til félagsins en Ruben Amorim telur ekki þörf á að halda í þá.

Evans hefur glímt við meiðsli á þessu tímabili en Heaton hefur verið varamarkvörður liðsins.

Búist er við miklum breytingum hjá United í sumar og er þetta liður í því að hreinsa til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig