fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Sagður vilja fara til Chelsea frekar en United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 20:00

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að leiða kapphlaupið um Liam Delap framherja Ipswich sem er falur fyrir 30 milljónir punda í sumar.

Þessi 22 ára gamli leikmaður er kominn með 12 mörk í 30 leikjum fyrir fremur slakt lið Ipswich, sem er á leið aftur niður í B-deildina.

Klásúlan kemur upp þegar Ipswich fellur úr deildinni en Manchester United hefur líka áhuga.

Daily Mail heldur því fram að Chelsea sé framar í röðinni og að Delap sé hrifnari af því að fara til Chelsea.

Delap var keyptur til Ipswich síðasta sumar frá Manchester City þar sem hann ólst upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“