fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Sagður vilja fara til Chelsea frekar en United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 20:00

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að leiða kapphlaupið um Liam Delap framherja Ipswich sem er falur fyrir 30 milljónir punda í sumar.

Þessi 22 ára gamli leikmaður er kominn með 12 mörk í 30 leikjum fyrir fremur slakt lið Ipswich, sem er á leið aftur niður í B-deildina.

Klásúlan kemur upp þegar Ipswich fellur úr deildinni en Manchester United hefur líka áhuga.

Daily Mail heldur því fram að Chelsea sé framar í röðinni og að Delap sé hrifnari af því að fara til Chelsea.

Delap var keyptur til Ipswich síðasta sumar frá Manchester City þar sem hann ólst upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl