fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Spyr „hvers vegna í fjandanum“ þetta er ekki komið til Íslands eftir atvikið í Garðabæ

433
Laugardaginn 12. apríl 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Styrmir Sigurðsson, stjórnandi hlaðvarpsins Handkastsins, var gestur þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Það hefur mikið verið rætt og ritað um mark sem Örvar Eggertsson skoraði fyrir Stjörnuna í 2-1 sigri á FH í Bestu deildinni um síðustu helgi og verið deilt um hvort boltinn hafi verið inni eður ei.

video
play-sharp-fill

„Það er bara einn maður í línu við þetta (línuvörðurinn) og hann sér hann inni,“ sagði Helgi í þættinum.

Styrmir er alls ekki sannfærður. „Þessi mynd sem birtist af þessu segir mér enn frekara að hann hafi ekki séð þetta. Örvar leikur þetta frábærlega.“

„Ég held það sé það sem skilaði þessu marki,“ skaut Hrafnkell inn í áður en Styrmir tók til máls á ný.

„En af hverju í fjandanum er ekki komin marklínutækni í þessa deild? Þetta gæti orðið risastórt, stig fyrir þennan hóp FH hefði getað verið stórt í fyrstu umferð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“
Hide picture