fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Svona er ofbeldið í enska boltanum – Þessir stuðningsmenn eru þeir verstu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 22:00

Erling Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn West Ham eru þeir stuðningsmenn á Englandi sem beita mesta ofbeldinu í ensku úrvalsdeildinni.

317 stuðningsmenn West Ham hafa verið handteknir á síðustu fimm árum í deildinni þegar kemur að ofbeldi.

West Ham sker sig úr en Manchester United og Manchester City koma þar á eftir.

Þar á eftir eru þrjú lið frá London þar sem ofbeldið er nokkuð algengt á síðustu fimm árum.

Efstu tíu liðin:
1 – West Ham United – 317
2 – Manchester United – 266
3 – Manchester City – 259
4 – Arsenal – 192
5 – Chelsea – 179
6 – Spurs – 176
7 – Everton – 170
8 – Leicester City – 154
9 – Newcastle United – 148
10 – Liverpool – 146

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Í gær

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Í gær

United horfir til Mbeumo

United horfir til Mbeumo