fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Sama afsökunin hjá nær öllum Íslendingum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðrið hefur nær allt að segja um mætingu Íslendinga á völlinn í Bestu deildinni. Björn Þór Ingason, markaðsstjóri ÍTF, sagði frá þessu í samtali við 433.is fyrir helgi.

Besta deildin er alltaf að stækka í karla- og kvennaflokki en mæting á völlinn, og skortur á henni, er þrátlát í kringum mótin hér heima.

„Þetta er tvíeggja sverð fyrir okkur. Við erum að selja sjónvarpsréttindi en viljum að fólk mæti á völlinn,“ sagði Björn Þór í viðtalinu, þar sem farið var yfir markaðshliðina á Bestu deildinni í aðdraganda komandi tímabils, sem hófst um helgina.

„Það sem gerðist síðasta sumar var að við fengum hræðilegt veður og við sáum í Gallúp-könnun að það var 100 prósent aukning í því að fólk sagðist ekki fara á völlinn því það var vont veður.

Þetta snýst bara um að klæða sig og þá er stemning,“ sagði Björn Þór enn fremur.

Ítarlegt viðtal við Björn Þór má sjá í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
Hide picture