fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fréttir

Þorvaldur: Gætum átt von á óvæntum atburðum – „Það kæmi mér ekki á óvart“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði, segir ýmislegt benda til þess að eitthvað sé að breytast á Reykjanesskaganum í kjölfar jarðhræringanna og eldgossins sem hófst í fyrradag en stóð stutt yfir.

Þorvaldur er í viðtali um stöðu mála í Morgunblaðinu í dag.

„Ég veit ekki ná­kvæm­lega hvað þetta þýðir en þetta leggst þannig í mig að eitt­hvað sé að breyt­ast þarna og við get­um þess vegna bú­ist við ein­hverj­um óvænt­um at­b­urðum á næstunni út af þessu. Þetta er öðru­vísi mynstur sem við erum að horfa á og öðru­vísi atburðir,“ segir hann við blaðið.

Hann segir að það kæmi honum ekki á óvart ef endalokin á atburðunum við Sundhnúka væru handan við hornið og eldvirknin færi sig annað.

„Það kæmi mér ekki á óvart ef þetta sem við erum að sjá núna væru enda­lok­in á at­b­urðunum á Sund­hnúka­hrin­unni hvað eld­virkni varðar og að eld­virkn­in færði sig til. Jafn­vel út á Reykja­nes eða aust­ur í Krýsu­vík,“ segir hann við Morgunblaðið þar sem nánar er rætt við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vilja stöðva niðurrif Sæmundarhlíðar – Rísa eigi 11 íbúða blokk sem varpi skugga á nágranna

Vilja stöðva niðurrif Sæmundarhlíðar – Rísa eigi 11 íbúða blokk sem varpi skugga á nágranna
Fréttir
Í gær

Segja gæludýrafrumvarp Ingu ekki duga til – Eigendur brjóti ítrekað reglur, harðar deilur komi oft upp og heimildir til aðgerða skorti

Segja gæludýrafrumvarp Ingu ekki duga til – Eigendur brjóti ítrekað reglur, harðar deilur komi oft upp og heimildir til aðgerða skorti
Fréttir
Í gær

Þjóðkirkjan segir svartnætti framundan – Uppsagnir og aukin hætta á að kirkjur grotni niður

Þjóðkirkjan segir svartnætti framundan – Uppsagnir og aukin hætta á að kirkjur grotni niður
Fréttir
Í gær

Jóhann Páll um endurskoðun RÚV á fjölmiðlamarkaði – „Það þurfti að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn til að koma þeirri vinnu af stað“

Jóhann Páll um endurskoðun RÚV á fjölmiðlamarkaði – „Það þurfti að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn til að koma þeirri vinnu af stað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barnsmóðir Quang Le úrskurðuð í farbann fram á næsta ár – Segja líkur á að hún reyni að komast úr landi eða leynast

Barnsmóðir Quang Le úrskurðuð í farbann fram á næsta ár – Segja líkur á að hún reyni að komast úr landi eða leynast
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grunaður um kynferðisbrot gegn barni í Hafnarfirði

Grunaður um kynferðisbrot gegn barni í Hafnarfirði