fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Bayern horfir á leikmann í versta liði úrvalsdeildarinnar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur víst áhuga á leikmanni sem spilar með lélegasta liði ensku úrvalsdeildarinnar, Southampton.

Southampton hefur lítið getað á þessu tímabili og er á leið í næst efstu deild á nýjan leik fyrir næsta tímabil.

Strákur að nafni Tyler Dibling er á óskalista Bayern en Sky Germany fjallar um málið.

Dibling er á óskalista fjölmargra liða en einnig má nefna Manchester United og Manchester City.

Strákurinn hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína á þessu tímabili en hann er 19 ára gamall og spilar á miðjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar