fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Á von á barni með æskuvinkonu fyrrverandi – Allt varð vitlaust þegar þau hættu saman

433
Mánudaginn 24. mars 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool, á von á barni með kærustu sinni Ailen Cova. Um fyrsta barn hans er að ræða.

Erlend götublöð fjalla nú um málið, en þetta þykir áhugavert í ljósi þess að Cova er æskuvinkona Camila Mayan, sem er fyrrverandi kærasta Mac Allister.

Mac Allister og Mayan slitu fimm ára sambandi sínu skömmu eftir að hann vann heimsmeistaramótið með argentíska landsliðinu í desember 2022. Talið er að miðjumaðurinn hafi farið beint í samband með Cova.

Mayan hefur áður sakað Mac Allister um að hafa hafið sambandið með Cova á meðan þau voru enn saman. Voru sambandsslit þeirra alls ekki í góðu og fóru að miklu leyti fram í fjölmiðlum.

Mac Allister vonast án efa til að nú sé allt að baki, en heillaóskum hefur ringt yfir hann og Cova í kjölfar þess að þau greindu frá óléttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær
Missir af EM