fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Motta rekinn frá Juventus – Tudor tekur við

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 16:42

Thiago Motta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Motta hefur verið rekinn frá Juventus en þetta staðfesti félagið á samskiptamiðlum og heimasíðu sinni í dag.

Motta tók við Juventus síðasta sumar eftir að hafa gert mjög góða hluti með Bologna í Serie A.

Gengi Juventus hefur hins vegar verið fyrir neðan flesta væntingar á þessu tímabili og ákvað stjórn félagsins að breyta til.

Igor Tudor, fyrrum leikmaður liðsins, er tekinn við en hann lék með liðinu í níu ár á sínum leikmannaferli.

Tudor er 46 ára gamall en hann var síðast stjóri Lazio í fyrra en entist stutt í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur
433Sport
Í gær

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer