fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
Fréttir

Þetta vill Samúel Jón gera við lóðina við MH

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 17. mars 2025 15:52

Samúel Jón Samúelsson Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samúel Jón Samúelsson er landskunnur fyrir aðkomu sína að tónlistarlífi landsins, sem hljóðfæraleikari, útsetjari eða meðhöfundur, og tónlistarstjórn við sjónvarpsþáttagerð, leikhús, kvikmyndir, auglýsingar, þáttagerð á Rás 1 og sem plötusnúður.

Samúel Jón er einnig kennari við Menntaskólann í tónlist (MÍT). Segir hann skólann á allt of mörgum stöðum, kennslan fari fram í Rauðagerði og í SKipholti og nemendur stundi svo bóklegt nám við Menntaskólann við Hamrahlíð (MH).

Er Samúel Jón því með afbragðs hugmynd sem lausn á húsnæði skólans, sem hann deilir á Facebook.

Helst vildi ég að ríkið byggði nýtt sérhannað húsnæði fyrir skólann. Unga fólkið okkar á að búa við bestu aðstæður. En þar sem slíkt virðist ekki í kortunum langar mig að kasta fram hugmynd. Byggja sérhannaða samtengda álmu fyrir alla tónlistarkennsluna á lóð MH. Þá nýtist bókkennslu húsið og hátíðarsalurinn og krakkarnir geta stundað námið á einum stað.

Birtir Samúel Jón síðan mynd með hugmynd sinni þar sem fyrirhuguð álma gæti verið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gabríel Þór keypti TR-húsið á tæpan milljarð – Umsvif hans vekja spurningar

Gabríel Þór keypti TR-húsið á tæpan milljarð – Umsvif hans vekja spurningar
Fréttir
Í gær

Auglýsti gistingu á Þjóðhátíð og netverjar eru fjúkandi yfir verðinu – „Mundu bara að karma er alltaf að fylgjast með“

Auglýsti gistingu á Þjóðhátíð og netverjar eru fjúkandi yfir verðinu – „Mundu bara að karma er alltaf að fylgjast með“
Fréttir
Í gær

Kemur útlendingum til varnar og undrast eitt í umgengni íslenskra ferðamanna – „Missi daglega andlitið“

Kemur útlendingum til varnar og undrast eitt í umgengni íslenskra ferðamanna – „Missi daglega andlitið“
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Margrét sögð hafa misþyrmt foreldrum sínum klukkustundum saman

Súlunesmálið: Margrét sögð hafa misþyrmt foreldrum sínum klukkustundum saman