fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Skólamál

Skólamál: Afglöp hjá ráðherra – nokkur ár er langur tími í æsku eins barns

Skólamál: Afglöp hjá ráðherra – nokkur ár er langur tími í æsku eins barns

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Það er vandamál í skólunum hve mikill tími kennara og skólastjórnenda fer í annað en að sinna kennslu. Stytting framhaldsskólans var illa útfærð og leiðir ekki til þess að nemendur skili sér fyrr inn í háskóla. Það flokkast undir afglöp í starfi hjá menntamálaráðherra að í nokkur ár skuli engar samræmdar mælingar hafa farið fram Lesa meira

Jakob Frímann: Óboðlegt að fársjúkt fólk bíði í sjö tíma á sprungnum þriðja heims gangi eftir að hitta lækni

Jakob Frímann: Óboðlegt að fársjúkt fólk bíði í sjö tíma á sprungnum þriðja heims gangi eftir að hitta lækni

Eyjan
19.10.2024

Við höfum misst fókus á lykilþáttum á borð við skólamál, heilbrigðismál og ýmislegt sem tengist félagsmálum. Óboðlegt er að fársjúku fólki sé gert að bíða innan um annað þjáð fólk á þriðja heims gangi á bráðadeild í Fossvogi og hitta ekki lækni fyrr en eftir sjö klukkutíma. Okkur hefur farið aftur en ekki fram þegar Lesa meira

Guðni segir umræðuna allt of harða: Þeir duglegustu oft bara með barnaskólapróf

Guðni segir umræðuna allt of harða: Þeir duglegustu oft bara með barnaskólapróf

Fréttir
02.09.2024

„Ég gæti farið hring­inn kring­um landið þar sem dug­leg­ustu at­hafna­menn­irn­ir voru bara og eru með barna- eða ung­linga­skóla­próf,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni skrifar hann um lestrarhæfni drengja sem hann segir að sé vissulega alvarlegt mál en umræðan sé á köflum allt of Lesa meira

Anton fann fyrir nýrri tegund af þreytu eftir fyrsta vinnudaginn – Eftir 25 ár segir hann starfið einnig gefandi og skemmtilegt

Anton fann fyrir nýrri tegund af þreytu eftir fyrsta vinnudaginn – Eftir 25 ár segir hann starfið einnig gefandi og skemmtilegt

Fréttir
28.08.2024

 „Eftir hátt í aldarfjórðungs starf við kennslu og skólamál skil ég og veit að fátt er mikilvægara en góður kennari sem hefur staðgóða þekkingu á sínu fagi auk afburða skilnings á mannlegu eðli. Og þó að kennsla sé afar þreytandi starf þá er það ekki erfitt heldur bæði gefandi og skemmtilegt. Ég er þakklátur því Lesa meira

Atli biðlar til stjórnvalda að gera þetta áður en skólakerfinu verður umbylt

Atli biðlar til stjórnvalda að gera þetta áður en skólakerfinu verður umbylt

Fréttir
08.06.2024

„Gleði og tilhlökkun einkenndu þennan dag. Á sama tíma fylgdi þessum áfanga ákveðin sorg. Sorg yfir því að menntakerfið hefði brugðist ákveðnum hóp nemenda. Sérstaklega drengjum. Samkvæmt mælingum PISA frá árinu 2022 á börnum milli 9. og 10. bekkjar, búa 47% drengja ekki yfir grunnhæfni í lesskilningi. Til samanburðar eru það 34% drengja í Noregi, Lesa meira

Tímamót í íslensku skólastarfi – Miðstöð menntunar og skólaþjónustu tekur til starfa

Tímamót í íslensku skólastarfi – Miðstöð menntunar og skólaþjónustu tekur til starfa

Fréttir
02.04.2024

Í dag tekur til starfa Miðstöð menntunar og skólaþjónustu en hún mun gegna lykilhlutverki í eflingu á menntakerfinu og innleiðingu á menntastefnu stjórnvalda. Þjónusta og stuðningur við skólasamfélagið í heild sinni eru meginviðfangsefni hinnar nýju miðstöðvar sem verður þekkingarmiðstöð og faglegur leiðtogi varðandi gæði menntunar og farsæld barna í skólum landsins. Þannig mun miðstöðin meðal Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Við eigum öll þennan kennara sem breytti lífi okkar

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Við eigum öll þennan kennara sem breytti lífi okkar

Eyjan
26.03.2024

Skólinn er okkar besta jöfnunartæki en til að það virki þarf að passa upp á hópastærðir og sjá til þess að kennarar fái að vinna vinnuna sína. Hver sá sem farið hefur í gegnum grunnskóla á þennan kennara sem breytti lífi hans. Þessi kennari á skilið að stjórnvöld horfi til þess hve mikilvægt starf hann Lesa meira

Leggur til Sudburyskóla fyrir grindvísk börn

Leggur til Sudburyskóla fyrir grindvísk börn

Fréttir
18.11.2023

Ragnar Þór Pétursson, fyrrum formaður Kennarasambands Íslands, tjáir sig um skólamál grindvískra barna. Börnin eru nú á víð og dreif, sum eru farin að mæta í skóla á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesbæ og jafnvel víðar, meðan önnur eru enn heima hjá foreldrum sínum.  Ragnar Þór segist hafa lesið á fjölmiðlum í gær að fundur var haldinn um Lesa meira

Segir kynlíf og kynferðislegar tilvísanir allt í kring – „Ekki koma börnum í þá stöðu að þau brenni af skömm“

Segir kynlíf og kynferðislegar tilvísanir allt í kring – „Ekki koma börnum í þá stöðu að þau brenni af skömm“

Fréttir
20.09.2023

„Ég held að öll okkar sem erum með ágætis meðvitund vitum að kynlíf og kynferðislegar tilvísanir eru allt í kringum okkur. Það er í öllum fjölmiðlum, sjónvarpsþáttum, kvikmyndum, YouTube, samfélagsmiðlum, fréttamiðlum, tónlist og já líka í teiknimyndum og allskonar barnaefni. Mis mikið og mis gróft að sjálfsögðu, en það er úti um allt í allskonar Lesa meira

Upplýsingalekinn í Lágafellsskóla – Foreldrar í sjokki – „Þetta er skelfilegt mál“

Upplýsingalekinn í Lágafellsskóla – Foreldrar í sjokki – „Þetta er skelfilegt mál“

Fréttir
08.09.2023

Eins og DV greindi frá fyrr í dag átti sér stað í gærmorgun alvarlegur leki á mjög viðkvæmum persónuupplýsingum um nemendur í 8. bekk Lágafellsskóla. Upphaf málsins er að kennari afhenti nemanda stílabók til að nota við nám í tíma. Í stílabókinni voru nokkrar þéttskrifaðar blaðsíður þar sem fjallað er með mjög opinskáum hætti um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af