fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

433
Sunnudaginn 16. mars 2025 18:06

Tryggi Hrafn. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram kom í fréttum í dag að ÍA hefði lagt fram tilboð í Tryggva Hrafn Haraldsson kantmann Vals um helgina. Því tilboði var hafnað um leið.

Kristján Óli Sigurðsson, spekingur Þungavigtarinnar sagði fyrst frá.

Heimildir 433.is herma að tilboðið hafi verið í kringum 5 milljónir króna og á Hlíðarenda er það túlkað sem dónaskapur.

Tilboðinu var hafnað um leið, er Tryggva ætlað stórt hlutverk á Hlíðarenda í sumar haldist hann heill heilsu.

Tryggvi ólst upp hjá ÍA en hefur gert vel með Val síðustu ár þegar hann hefur náð að vera heill en meiðsli hafa hrjáð hann.

ÍA er að selja Hinrik Harðarson til Noregs og leita af manni til að fylla hans skarð. Tryggvi er öflugur sóknarmaður sem iðulega spilar á vinstri kantinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði