fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 08:30

Kristján Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hagnaður varð af rekstri knattspyrnudeildar Þróttar Reykjavíkur á rekstrarárinu 2024 að fjárhæð 8,8 m.kr. Eigið fé í lok ársins var jákvætt um 35,9 m.kr. skv. efnahagsreikningi

Tekjur knattspyrnudeildar Þróttar jukust um tæpar 50 milljónir króna frá árinu 2023 og voru 281 milljón á síðasta ári.

Félagið skuldar 14 milljónir króna og hækka skuldir deildarinnar um fimm milljónir á milli ára.

Meira:
Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði
Áhugaverður ársreikningur í Vesturbænum opinberaður – Launin hækka mikið milli ára

Ársreikningurinn er fyrir alla flokka sem Þróttur heldur úti og voru tekjur af æfingagjöldum 90 milljónir króna og hækkuðu um 17 milljónir á milli ára.

Kostnaður við þjálfara og leikmenn voru 182 milljónir króna og hækkuðu þær tölur mikið á milli ára, borgaði Þróttur 146 milljónir króna í laun árið 2023.

Þróttur gerði vel í Lengjudeild karla í fyrra og í Bestu deild kvenna átti liðið góða spretti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur