fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 17:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson skoraði laglegt mark fyrir Fiorentina í dag sem mætti Napoli í efstu deild á Ítalíu.

Albert spilaði allan leikinn í 2-1 tapi sinna manna en Romelu Lukaku var á meðal markaskorara Napoli.

Albert minnkaði muninn í 2-1 á 66. mínútu fyrir gestina sem komust þó ekki lengra.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur