fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Halldór tjáir sig um stöðu Ísaks – Þetta fór þeirra á milli í kringum áramótin

433
Laugardaginn 8. mars 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Ísak Snær Þorvaldsson barst í tal í þættinum, en hann átti stóran þátt í Íslandsmeistaratitli Blika í fyrra. Þá var hann á láni frá Rosenborg. Hann hefur verið að standa sig á undirbúningstímabilinu með norska liðinu og býst Halldór ekki við að hann snúi aftur í Kópavoginn í sumar, þó hann útiloki ekkert.

video
play-sharp-fill

„Hann spilaði mikið á miðjunni með Rosenborg á Atlantic Cup. Það er áhugavert að sjá hvort þeir ætli að nota hann sem miðjumann því það er mikil samkeppni um framherjastöðuna. En ég hef mikla trú á að Ísak geti slegið í gegn í þessari deild ef hann fær traustið.

Við fylgjumst vel honum. Hann æfði með okkur í desember og janúar áður en hann fór út aftur og þá sammældust við um að hann myndi fara út og kýla á þetta, við værum ekkert að trufla hann með það. En hann veit það að ef það breytist eitthvað þá eru dyrnar opnar. En við höldum með honum í þessari samkeppni úti í Rosenborg,“ sagði Halldór um málið.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“
Hide picture