fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Halldór tjáir sig um stöðu Ísaks – Þetta fór þeirra á milli í kringum áramótin

433
Laugardaginn 8. mars 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Ísak Snær Þorvaldsson barst í tal í þættinum, en hann átti stóran þátt í Íslandsmeistaratitli Blika í fyrra. Þá var hann á láni frá Rosenborg. Hann hefur verið að standa sig á undirbúningstímabilinu með norska liðinu og býst Halldór ekki við að hann snúi aftur í Kópavoginn í sumar, þó hann útiloki ekkert.

video
play-sharp-fill

„Hann spilaði mikið á miðjunni með Rosenborg á Atlantic Cup. Það er áhugavert að sjá hvort þeir ætli að nota hann sem miðjumann því það er mikil samkeppni um framherjastöðuna. En ég hef mikla trú á að Ísak geti slegið í gegn í þessari deild ef hann fær traustið.

Við fylgjumst vel honum. Hann æfði með okkur í desember og janúar áður en hann fór út aftur og þá sammældust við um að hann myndi fara út og kýla á þetta, við værum ekkert að trufla hann með það. En hann veit það að ef það breytist eitthvað þá eru dyrnar opnar. En við höldum með honum í þessari samkeppni úti í Rosenborg,“ sagði Halldór um málið.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Í gær

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
Hide picture