fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. mars 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexsandro varnarmaður Lille var í gír í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Dortmund í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Hákon Arnar Haraldsson var allt í öllu í liði Lille og skoraði mark liðsins í leiknum.

Hákon var kjörinn maður leiksins í Þýskalandi en íslenski landsliðsmaðurinn er í frábæru formi þessa dagana.

Alexsandro átti í útistöðum við Karim Adeyemi framherja Dortmund sem var ekki sáttur með hann.

Alexsandro í stað þess að fara í stríð við framherjann ákvað að kysa hann.

Vakti það nokkra athygli og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik