fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Sögusagnir um að þeir undirbúi ótrúlegt tilboð í stjörnu Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Hilal í Sádi-Arabíu er sagt undirbúa rosalegt tilboð í Dominik Szoboszlai, miðjumann Liverpool, fyrir sumarið.

Það er spænski miðillinn Fichajes sem heldur þessu fram, en Ungverjinn hefur heillað mjög á þessari leiktíð, sem er hans önnur í Bítlaborginni.

Szoboszlai er samningsbundinn Liverpool til 2028 en það er nóg til hjá Sádunum sem eru sagðir undirbúa 100 milljóna punda tilboð í kappann.

Sádar hafa undanfarin ár fengið til sín stjörnur úr Evrópuboltanum og greitt þeim vel fyrir. Ljóst er að það yrði stórt fyrir deildina að fá hinn 24 ára gamla Szoboszlai.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við