fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Óhugnanlegt atvik í gær – Liðsfélagi Alberts hneig til jarðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moise Kean, leikmaður Fiorentina, hneig til jarðar skömmu eftir höfuðhogg í leik gegn Hellas Verona í gær.

Kean, sem er fyrrum leikmaður Juventus og Everton, fékk slæmt höfuðhögg er hann fékk hné Pawel Dawidowicz í sig í leiknu en spilaði áfram þrátt fyrir það. Skömmu síðar hneig hann hins vegar til jarðar og voru leikmenn fljótir að kalla á aðstoð.

Farið var með Kean á sjúkrahús í rannsóknir eftir atvikið en samkvæmt fréttum frá Ítalíu var hann með meðvitund þegar hann fór með sjúkrabíl.

Albert Guðmundsson er liðsfélagi Kean hjá Fiorentina en gat ekki tekið þátt í leiknum í gær vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum