fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 0 – 2 Liverpool
0-1 Mo Salah(’14)
0-2 Dominik Szoboszlai(’37)

Stórleik helgarinnar á Englandi er nú lokið og er ljóst að það verður erfitt fyrir Liverpool að missa af titlinum þetta árið.

Liverpool kom sá og sigraði á Etihad vellinum í Manchester en liðið heimsótti ríkjandi meistara Manchester City.

Mohamed Salah og Dominik Szoboszlai skoruðu mörk Liverpool en þau komu bæði í fyrri hálfleik.

City spilaði ágætis leik í kvöld og var mun sterkari aðilinn heilt yfir en mistókst að minnka muninn.

Liverpool er því með 11 stiga forskot á toppnum eftir tap Arsenal gegn West Ham í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“