fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru nokkur óvænt úrslit á boðstólnum í ensku úrvalsdeildinni í dag en fimm leikjum var nú að ljúka.

Arsenal tapaði mjög óvænt gegn West Ham á heimavelli 0-1 þar sem Jarrod Bowen skoraði eina mark leiksins.

Arsenal var ekki sannfærandi í þessum leik en spilaði manni færri alveg frá 73. mínútu eftir rauða spjald Myles Lewis-Skelly.

Þetta er gríðarlegt áfall fyrir Arsenal í titilbaráttunni en Liverpool á leik á morgun gegn Manchester City.

Tottenham valtaði yfir Ipswich á sama tíma og skoraði fjögur mörk en Fulham og Bournemouth töpuðu bæði mjög óvænt á heimavelli.

Hér má sjá úrslit dagsins.

Arsenal 0 – 1 West Ham
0-1 Jarrod Bowen(’44)

Ipswich 1 – 4 Tottenham
0-1 Brennan Johnson(’18)
0-2 Brennan Johnson(’26)
1-2 Omari Hutchinson(’36)
1-3 Djed Spence(’77)
1-4 Dejan Kulusevski(’84)

Fulham 0 – 2 Crystal Palace
0-1 Joachim Andersen(’37, sjálfsmark)
0-2 Daniel Munoz(’67)

Bournemouth 0 – 1 Wolves
0-1 Matheus Cunha(’36)

Southampton 0 – 4 Brighton
0-1 Joao Pedro(’23)
0-2 Georginio Rutter(’57)
0-3 Kaoru Mitoma(’71)
0-4 Jack Hinshelwood(’82)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli
433Sport
Í gær

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu