fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. febrúar 2025 21:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford fór illa með Leicester á útivelli í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar.

Það má segja að gestirnir hafi klárað dæmið á fyrsta hálftímanum. Fyrst kom Yoane Wissa þeim yfir áður en Bryan Mbuemo og Christian Norgaard bættu við mörkum. Staðan í hálfleik var 0-3.

Það stefndi í að það yrði lokaniðurstaðan en seint í leiknum skoraði Fabio Carvalho fjórða mark Brentford og þægilegur 0-4 sigur á nýliðunum staðreynd.

Brentford er í tíunda sæti deildarinnar með 37 stig, aðeins fyrir neðan Evrópusætin.

Leicester er hins vegar í því nítjánda með 17 stig, 2 stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433
Í gær

Þægilegt hjá Chelsea í Lundúnaslagnum

Þægilegt hjá Chelsea í Lundúnaslagnum
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum