fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Verðmiðinn á Gylfa nálægt 20 milljónum – Tekur ákvörðun í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Víkingur buðu í kringum 20 milljónir í Gylfa Þór Sigurðsson. Var það þá sem Valur samþykkt tilboðin.

Fótbolti.net segir frá og segir að búist sé við að Gylfi taki ákvörðun í dag.

Breiðablik og Víkingur reyna nú að sannnfæra þennan magnaða knattspyrnumann um að ganga í sínar raðir.

Fyrrum samherjar Gylfa úr landsliðinu sjá um málin hjá liðunum, Kári Árnason hjá Víkingi og Alfreð Finnbogason hjá Breiðablik. Það verður því í þeirra höndum að selja Gylfa hvort skrefið sé heillavænlegra fyrir þennan besta landsliðsmann sögunnar.

Gylfi og hans fólk létu Val vita í síðustu viku að hann vildi burt og síðan hafa málin þróast hratt. Gylfi gekk í raðir Vals fyrir tæpu ári síðan en vildi burt og hefur fengið það í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“