fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Endar United 50 stigum á eftir toppliðinu?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan geðþekka hefur enga trú á því að Arsenal geti orðið enskur meistari, Liverpool verður meistari með tíu stiga forskoti ef tölvan er að stokka spilin sín rétt.

Ofurtölvan telur að Liverpool endi með 94 stig en Arsenal endar með tíu stigum minna.

Þar á eftir mun Manchester City koma og enda 20 stigum á eftir Liverpool.

Manchester United mun enda í 13 sæti og verða 50 stigum á eftir toppliði Liverpool.

Svona endar deildin ef tölvan stokkaði spilin rétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður