fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 21:58

Dominik Szoboszlai fagnar Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að það verða Liverpool og Newcastle sem mætast í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Liverpool gekk frá Tottenham í seinni leik liðanna á Anfield í kvöld.

Liverpool hafði tapað fyrri leiknum 1-0 en liðið var í stuði í kvöld og vann sannfærandi 4-0 sigur.

Coady Gakpo skoraði eina markið í fyrri hálfleik en Mo Salah tryggði Liverpool forystu í einvíginu með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik.

Það voru svo Dominik Szoboszlai og Virgil van Dijk sem bættu við mörkum og tryggðu sannfærandi 4-0 sigur Liverpool.

Liverpool hefur titil að verja og gæti þetta orðið fyrsti bikar Arne Slot í stjórastólnum hjá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað