fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn eitt bakslagið er komið í endurhæfingu Luke Shaw bakvarðar Mancehster United sem hefur síðustu daga ekki getað æft með liðinu.

Shaw hefur ekki byrjað leik í tæpt ár vegna meiðsla en hefur þrisvar komið inn sem varamaður á þessu tímabili.

Þessi 29 ára gamli leikmaður fékk bakslag í endurhæfingu sína en vonir standa til um að hann geti byrjað að æfa aftur í næstu viku.

Shaw kom sér í gang fyrir Evrópumótið síðasta sumar með Englandi og náði að vera með en síðan þá hefur hann nánast verið meiddur.

Shaw er í hættu á að missa allt traust Ruben Amorim stjóra United sem getur lítið treyst á Shaw.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar