fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Reykjavíkurmótið: KR fór illa með sterkt lið Vals í úrslitum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2025 22:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR vann Reykjavíkurmót karla í kvöld en úrslitaleikurinn var gegn Val og fór fram í Egilshöll.

KR vann sannfærandi sigur á grönnum sínum í Val sem tefldi fram ansi sterku liði í viðureigninni.

Óskar Hrafn Þorvaldsson var þarna að vinna sinn fyrsta titil með KR en hann tók við liðinu á síðasta ári.

KR hafði betur 3-0 þar sem Luke Rae, Jóhannes Kristinn Bjarnason og Matthias Præst komust allir á blað.

Þetta var í 41. sinn sem KR vinnur þessa ágætu keppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann