fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta átti bara að vera gaman en íslenska landsliðinu tókst að eyðileggja það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. janúar 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í handbolta sá aldrei til sólar gegn Króatíu í öðrum leik milliriðla á HM í kvöld.

Fyrir þennan leik var Ísland með 100 prósent árangur á mótinu en leikurinn í kvöld var hrein skelfing. Vörnin var óþekkjanleg frá síðustu leikjum og ekki hjálpaði til við að markvörður heimamanna varði eins og berserkur.

Króatar sigldu snemma fram úr Íslandi í dag og leiddi liðið 20-12 í hálfleik. Strákunum okkar tókst ekki að sína mikið betri frammistöðu í seinni hálfleik og lokatölur 32-26.

Hér að neðan má sjá brot úr umræðunni á samfélagsmiðlinum X yfir leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum