fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta átti bara að vera gaman en íslenska landsliðinu tókst að eyðileggja það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. janúar 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í handbolta sá aldrei til sólar gegn Króatíu í öðrum leik milliriðla á HM í kvöld.

Fyrir þennan leik var Ísland með 100 prósent árangur á mótinu en leikurinn í kvöld var hrein skelfing. Vörnin var óþekkjanleg frá síðustu leikjum og ekki hjálpaði til við að markvörður heimamanna varði eins og berserkur.

Króatar sigldu snemma fram úr Íslandi í dag og leiddi liðið 20-12 í hálfleik. Strákunum okkar tókst ekki að sína mikið betri frammistöðu í seinni hálfleik og lokatölur 32-26.

Hér að neðan má sjá brot úr umræðunni á samfélagsmiðlinum X yfir leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar