fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 17:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhugi Manchester United á miðverðinum Jarrad Branthwaite hefur minnkað en frá þessu greina enskir miðlar.

United reyndi að fá leikmanninn í sínar raðir sumarið 2024 en Everton hafði ekki áhuga á að selja fyrir minna en 80 milljónir punda.

Nýir eigendur United höfðu mikinn áhuga á að semja við strákinn en óvíst er hvort eitthvað verði úr skiptunum á þessu ári.

Það eru tvær ástæður fyrir því og þar á meðal meiðsli Branthwaite sem hefur spilað 14 leiki á tímabilinu og misst af þónokkrum vegna þess.

Einnig er það framlenging á samningi Harry Maguire sem hefur fengið að spila undanfarið og hefur þótt standa fyrir sínu í öftustu línu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður