fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. janúar 2025 12:00

Arteta á hliðarlínunni / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ethan Nwaneri gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik í bili en hann er á mála hjá liði Arsenal.

Nwaneri er afskaplega efnilegur leikmaður en hann skoraði í 1-1 jafntefli gegn Brighton í gær.

Nwaneri fór af velli í hálfleik sem vakti athygli eftir að hafa komið Arsenal yfir áður en Brighton jafnaði úr víti í þeim síðari.

Nwaneri er 17 ára gamall og var að byrja sinn fyrsta deildarleik en líkur eru á að hann verði rá í dágóðan tíma samkvæmt Mikel Arteta, stjóra liðsins.

,,Þetta eru virkilega slæmar fréttir því ég held að hann sé búinn. Við þurftum að taka hann af velli vegna vöðvameiðsla,“ sagði Arteta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Í gær

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld