fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Faðmlag Amorim vakti athygli eftir tapið – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. desember 2024 20:12

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sá sína menn tapa gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Amorim hefur byrjað ansi illa sem stjóri United en hann tók við keflinu þann 11. nóvember.

Það vakti athygli eftir leik að Amorim hafi rætt við helstu stjörnu Wolves, sóknarmanninn Matheus Cunha.

Cunha er eftirsóttur af nokkrum stórliðum í Evrópu og gæti vel verið á förum frá þeim appelsínugulu 2025.

Hvað var sagt er óljóst en mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“