fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

England: Liverpool kom til baka og er með sjö stiga forystu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 3 – 1 Leicester
0-1 Jordan Ayew(‘6)
1-1 Cody Gakpo(’45)
2-1 Curtis Jones(’49)
3-1 Mohamed Salah(’82)

Liverpool er komið með örugga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir þá leiki sem fóru fram í dag.

Liverpool mætti Leicester City á heimavelli en lenti óvænt undir eftir aðeins sex mínútur. Jordan Ayew kom þá boltanum í netið fyrir gestina og staðan 1-0.

Liverpool tók öll völd á vellinum eftir það mark en Cody Gakpo jafnaði svo metin áður en flautað var til leikhlés.

Curtis Jones og Mohamed Salah bættu við tveimur mörkum fyrir Liverpool áður en flautað var til leiksloka og nokkuð öruggur sigur staðreynd.

Liverpool er nú með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar eftir að Chelsea missteig sig gegn Fulham fyrr í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“